Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Elvar MJ.

Hamingjuóskir

Hæ, við sendum Bjarna hamingjuóskir með 50 árin, biðjum að heilsa öllum. Kveðja, Ása & Jói

Elvar MJ., sun. 25. maí 2008

Síðbúnar hamingjusóskir

Hæ Magga mín, sendi hér méð síðbúnar afmælisóskir til Kína, hlakka til að fá þig heima aftur. kv Elinóra

Elinóra (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 21. maí 2008

Hamingjuóskir

Sæl stelpan mín. innilega til hamingju með árangurinn. Það var aldrei spurning að þú kláraðir þetta með stæl. xxx mamma

Elínbjört (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 18. maí 2008

Jarðskjálftar........

Hæ Magga ! Gott að heyra að ykkur líði öllum vel á þessum síðustu og verstu tímum í Kína !. Bið að heilsa Elínbjörgu og Bjarna, Jóhanni og strákunum. Kveðja, Hallveig í Noregi.

Hallveig Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 14. maí 2008

Elínbjört

Sæl Magga mín gaman að fá fréttir af ævintýrum fjölskildunnar í Kína. Ég sendi sonum þínum kvatningu áðan kanski dugar það núna. Allir biðja að heilsa.

Elínbjört (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. maí 2008

Hvar er Loki?

Var að passa fyrir Ellý og Guðjón í gær. Þegar ég kom var Tímon alveg að missa sig af spenningi og hljóp upp að húsinu ykkar, síðan þegar hann kom inn leitaði hann og leitaði að honum Loka, en hann fannst ekki :( Þetta var mjög sætt. Kveðja Sóley

Katrín Sóley Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. maí 2008

Hvar er Loki?

Var að passa fyrir Ellý og Guðjón í gær. Þegar ég kom var Tímon alveg að missa sig af spenningi og hljóp upp að húsinu ykkar, síðan þegar hann kom inn leitaði hann og leitaði að honum Loka, en hann fannst ekki :( Þetta var mjög sætt. Kveðja Sóley

Katrín Sóley Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. maí 2008

Gleðilegt sumar.

Gleðilegt sumar og kveðja úr Kópavogi, engin sól í dag þrátt fyrir turninn góða. Kveðja Elínbjörg

Elínbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. apr. 2008

Er með ykkur í anda

Hæ Magga mín ferðasögurnar eru góðar, maður getur alveg sett sig niður í Kína og séð allt fyrir sér sem þú lýsir. Þegar ég fer til Kína er það eins og að koma þangað í annað sinn :-) kveðja til strákanna þinna þriggja. Elinóra

Elinóra (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. apr. 2008

Kveðja

Hæ elsku Magga og strákar. Gaman að fylgjast með ævintýri ykkar hér á blogginu - bið að heilsa öllum sem ég þekki í Kína. Skemmtið ykkur vel og njótið Hildur Ýr

Hildur Ýr Gisladottir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. mars 2008

"Make up"

Hæ skvísa, gaman að lesa bloggið þitt. Þetta er geggjað ævintýri hjá ykkur. Við Björg hugsum til þín á BC æfingum og tökum nokkra froska þér til heiðurs! Vantar alveg "make up partnerinn" ;) Hafðu það gott! B.kv. Sissý

Sigþrúður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. mars 2008

Kveðja frá Boot camp

Sæl mín kæra - fékk slóðina frá Sigþrúði. Ég saknaði þin bara í tíma í morgun. Reynum að taka ekki mikið á svo við verðum ekki orðnar miklu betri en þú þegar þú kemur aftur:) Bestu kveðjur, Björg

Björg Árnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. mars 2008

Kveðja úr Engihjallanum

Elsku Magga, Jói, Hansi og Elmar. Mikið var gott að heyra að þið komust á leiðarenda á hlaupum ég sé þetta í anda með næstum 90 kg af farangri hlaupandi um LHR flugvöll. Þetta verður ævintýri næstu mánuði, Magga vinnur alla í morguntrimminu sínu þar sem hún er orðin lappalengst í Sjanghæ, Jói byrjaður að læra þvílík sjálfstjórn og það verður gaman að heyra hvernig strákunum lýst á skólann sinn. Hugsum til ykkar, knús úr hjallanum Elinóra og fj.

Elinóra (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. feb. 2008

maraþonið

Valtýr kom með þá snjöllu uppástungu að þú myndir bara hlaupa á hina áttina í maraþoninu...þá sleppirðu við þennan 4,7 km uppímóti kafla!!! hahahaha

Ellý (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. feb. 2008

rottufaraldur

Sáum nokkrar rottur í húsinu ykkar í gærkvöldi. Þær voru að halda partý, drukku vínið hans Jóa og töluðu um að rottuhatandi konan væri loksins farin. Eigum við að láta eitra fyrir þeim?... það er nú ár rottunnar!!! R27

ellý (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. feb. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband