7.4.2008 | 14:54
Einelti
Svei mér þá ef þessi ömurlegi James Blunt er ekki að elta mig. Hann er einn af aðeins þremur alþjóðlega þekktum tónlistarmönnum sem spilar í Shanghai á meðan við erum hér. Hin eru Björk og Celine Dion sem ég nenni ekki heldur að sjá. Svo verðum við ekki fyrr komin heim en hann treður upp í höllinni. Ég verð ekki á staðnum!
Miðasala á James Blunt hefst á fimmtudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Æi
Ég sem er búin að kaupa afmælisgjöf handa þér og það er miði á James Blunt.
Verð að reyna að selja hann á svörtum markaði.
Kveðja
Elínbjörg
Elínbjörg (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:58
Svolítið paranoid magga mín???
Ellý (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.