20.4.2008 | 02:52
Mótmćli viđ kaupfélagiđ
Ég sé hér í Netmogga ađ "ţúsundir kínverja" hafa veriđ ađ mótmćla viđ kaupfélagiđ okkar, reyndar ekki í Shanghai. Ég sé reyndar engar ţúsundir á myndinni sem fylgir fréttinni en einhverjir hafa veriđ ađ mótmćla - spurning hver hvatinn er og hvađa upplýsingar fólk hefur í raun. Í ţeim blöđum sem viđ lesum hérna er áherslan öll á illsku vesturlandabúanna sem ráđast á fatlađa íţróttamenn sem í mesta sakleysi hlaupa međ ólympíueldinn. Ég efa ţađ ekki ađ hlaupararnir séu alsaklausir og máliđ er auđvitađ snúnara en svo ađ hćgt sé ađ kenna kínversku ţjóđinni um pólitískt ástand hér - ţađ er ekki eins og ţađ sé lýđrćđi í ţessu landi og frjálst flćđi upplýsinga. Ţá finnst mér málin einfölduđ of mikiđ í vestrćnum fjölmiđlum, ekki síst hjá ţrýstihópum. Ég hef t.d. veriđ ađ lesa moggablogg frá einhverjum vinum Tíbets sem er ákaflega einhliđa. Ég er alls ekki ađ mćla kínverskum stjórnvöldum bót en ég sé ekki ávinninginn í ţví ađ banna íţróttamönnum ađ taka ţátt í ólympíuleikunum á međan atvinnulífiđ lćtur eins og ekkert sé og stjórnmálamenn sćkja landiđ heim. Ţađ besta sem getur gerst fyrir Kína og Tíbet er ađ landiđ opnist enn meir og ţađ mun ţađ gera ţegar Beijing fyllist af erlendum fréttariturum sem ţeir hafa enga stjórn á.
Mótmćli gegn Frökkum í Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.