Færsluflokkur: Bloggar
8.2.2008 | 13:05
Tvær vikur í brottför ...
... og ekki seinna vænna að fara að undirbúa sig og sína, t.d. með því að stofna svona bloggsíðu. Hér ætla ég að reyna að halda utan um þetta litla ævintýri okkar með vitrænum hætti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)